Færsluflokkur: Aulahúmor
Sunnudagur, 10. ágúst 2008
Skaftárhlaup 2008
Skráning hafin í skaftarhlaup@skaftarhlaup.is FHingar sérstaklega velkomnir.
Föstudagur, 8. ágúst 2008
86 eiginkonur
En hvernig getur maðurinn þolað 86 tengdamæður?
Föstudagur, 8. ágúst 2008
Morgunógleði?
Maður sér ekki betur. En í öllu falli virðist krónan vera dálítið ófrísk um þessar mundir.
Föstudagur, 8. ágúst 2008
Nektarstaðir
Jæja, nú stendur fyrir að fulltrúar dómsmálaráðuneytis, lögreglustjóra og annarra ráðamanna muni athuga það á eigin skinni hvort þessi starfsemi sé hættuleg. Hópur á vegum þessara aðila fékk því einkasýningu með öllu tilheyrandi í gærkvöldi. Sagan segir...
Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Fangelsið á Akureyri opnað
En sleppa þá ekki fangarnir út?
Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Hvar eru aparnir?
Ég veit ekki hverskonar api þessi á myndinni eigi að vera, en mig grunar að hann sé af fótósjopptegundinni.
Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Fréttatilkynning frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands
Íþrótta- og ólympíusamband Íslands harmar, að ekki hafi tekist samningar um að ganga með liðsmönnum Zimbabwe-leikmanna á opnunarhátíð ólympíuleikanna, þar eð nokkrir Valsarar mótmæltu þessum lítt dulbúna KR-áróðri. Virðingarfyllst Jón Jónsson...
Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
Furðulegt hátterni í Eyjum
Það fréttist hingað upp á land að einhverjir pervertar hefðu laumast inn í íþróttahúsið í Eyjum og pissað á gamlan bikar sem ÍBV hafði unnið á árum áður. En ég sel þetta samt ekki dýrara en ég keypti það. En skv. myndinni að dæma var fjör í Eyjum...eins...
Mánudagur, 4. ágúst 2008
Loftgöng milli lands og Eyja
Árni Johnsen tekur ekkert annað í mál
Mánudagur, 4. ágúst 2008
Vijay þolir pressuna
Æ, gott þegar menn standast ásókn fjölmiðla.