Færsluflokkur: Aulahúmor
Miðvikudagur, 16. apríl 2008
Brottkast
Jæja, þrjú ár í kosningar. Ætli Guðjón verði ekki fórnarlamb brottkasts kjósenda? Kæmi mér ekki á óvart
Þriðjudagur, 15. apríl 2008
Hversu margir karlmenn ætli hafi..
...lagt niður hefðbundna starfsemi að nóttu til vegna viðhalds?
Sunnudagur, 13. apríl 2008
Leitað fanga erlendis
Úff, ég sem hélt að fangelsin hér á Íslandi væru ekki aðeins yfirfull, heldur væri biðlisti eftir því að komast inn!?
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 20:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Kórakeppni Íslands og Færeyja
Jæja, þá er komið að kórakeppni Íslands og Færeyja. Hverjir ætli verði betri í Kórnum?
Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Undirskriftalisti gegn hausverkjum
Ok, hvar á ég að skrifa undir?
Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Sæðisbankastjóri á hausnum
Greinilegt að þessi netbanki hans hefur orðið fórnarlamb spákaupmanna og braskara.
Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Fiðluleikari í vandræðum
Skrítið að veslings maðurinn fái ekki að leika á fiðluna sína í friði.
Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Á að einkavæða Reykjanesbraut?
Ja, hér segir í titli: "Sjö buðu í Reykjanesbraut"? Hvað á maður að halda?
Þriðjudagur, 8. apríl 2008
Absolut afsökun?
Hvað ætli auglýsingastofa Absolut hafi verið búin að innbyrða marga Absolut-kassa þegar hún hannað þessa auglýsingu?
Mánudagur, 7. apríl 2008
"Mótmæla ólympíuleikunum í San Francisco"
Nú, ég hélt að ólympíuleikarnir ættu að fara fram í Peking?