Færsluflokkur: Aulahúmor
Þriðjudagur, 9. september 2008
Ike á Kúbunni
Veðurguðirnir eru komnir í vinnu hjá Krabbameinsfélaginu. Eyðileggja vindlaframleiðslunna virðist hafa verið eitt af helstu markmiðið Ike's.
Þriðjudagur, 9. september 2008
Fást þessir meydómshringar í Hagkaupum?
Er þetta ekki fermingargjöfin 2009?
Þriðjudagur, 9. september 2008
Alvöru riðill!
Ætli hann sé á viagra?
Mánudagur, 8. september 2008
Hvaða, hvaða
Eins og gjarnan er sagt: "Stærðin skiptir ekki máli".
Mánudagur, 8. september 2008
Ólafur Stefánsson II.
Ólafur ætti nú að vera orðinn vanur því að hljóta "bara" silfrið.
Mánudagur, 8. september 2008
Með bíómynd í pípunum
Sumir reykja nú hina furðulegustu hluti, en ég hef aldrei heyrt um áður að fólk troði bíómynd í pípuna sína?!
Laugardagur, 6. september 2008
Ást í meinum
Æjá, ég þekki þetta svo vel. Svipað gerðist hjá mér þegar ást lífs míns gekk í KR og reyndist styðja Liverpool í enska boltanum.
Föstudagur, 5. september 2008
Til Íslands með vörusendingu frá útlöndum
Já, sagan segir líka að fyrstu Svíarnir hafi komið hingað til lands með vörusendingu frá útlöndum. En síðan hafi þeir sest hér að og fjölgað sér.
Fimmtudagur, 4. september 2008
Hættuleg íþrótt
Það hefur löngum sannast að golf er ofbeldisíþrótt. Þetta er gott dæmi. Spurning að fara að setja lög þess efnis, að leikmenn þurfti að geyma kylfur sínar í klúbbhúsinu og fái þær ekki afhentar nema meðan á leik stendur
Fimmtudagur, 4. september 2008
Bömmer. Ég segi upp líka.
Upp.