Fćrsluflokkur: Lífstíll

Nýja Hreyfing opnađi í dag

Loksins. Ég skal viđurkenna, ađ ég var orđinn verulega ţreyttur á gömlu Hreyfingu. Stađurinn er svosem ágćtur eins og hann var, ţannig séđ, en hann var farinn ađ láta á sjá og mörg tćkin sömuleiđis. Og mađur var búnađ fá leiđ á stađnum, skal ég...

Rosalegasta súkkulađikaka sem ég hef séđ

Já, í gćr lenti ég í deilum viđ súkkulađiköku. Hún kallađi á mig, ţar sem ég sat í sakleysi mínu í sófanum frammi í anddyri Skáksambands Íslands. Ég sagđi henni ađ láta mig í friđi, en hún hélt áfram ađ kalla til mín: "Komdu og smakkađu mig"! Eftir ađ...

Nýtt efni

Ég vil vekja athygli á nýju efni á Taflfélagssíđunni, www.taflfelag.is . Ţar er m.a. fylgst međ gangi máli á alţjóđamótinu í Mysliborz, ţar sem 5 efnilegir unglingar héđan taka ţátt. Jafnframt er komiđ inn efni til niđurhals, bćđi skákir úr mótum og...

Gáfađa ljóskan í viđtali?

http://www.shoutfile.com/v/XKyC6NZV/Worlds_dumbest_Blond_Norwegian_Model

Ánćgđur međ Tjallana

Ţetta er mjög vel gert hjá ţeim, ţó ađ vísu muni ţá lítiđ um 100.000 kallinn, hvađ ţá minni upphćđirnar, enda hafa flestir ţeirra margar milljónir í kaup á mánuđi, sumir hverjir tugmilljónir. En engu ađ síđur vel gert hjá...

Ný heimasíđa Taflfélags Reykjavíkur

Jćja, loksins! Nýja heimasíđan hjá T.R. er komin í loftiđ. Blóđ, sviti og hár (ekki tár) ađ baki. Og reyndar ekki blóđ, en alveg rasssćri. Nýja síđan er á www.taflfelag.is og kemur bara ágćtlega út, ţó ég segi sjálfur frá. Viđ smíđi vefsíđunnar var...

Stórir strákar fá raflost

Ţetta kemur ekki á óvart. Fyrir okkur, sem höfum búiđ í Bandaríkjunum, er ţessi frétt ágćtis upprifjun. Ađ mínum dómi er rafmagnskerfiđ í bćđi Bandaríkjunum og Bretlandi í miklum ólestri. Ţá er ég ađ tala um innstungur og afleiđur, ţ.e. tengingar,...

Breaking news: KK og Magnús Eiríks međ stórtónleika í Shanghai!

Kristján Kristjánsson (KK) og Magnús Eiríksson verđa međ tónleika í Shanghai Grand Theater á laugardagskvöldiđ. Mikiđ er greinilega ađ gerast ţarna austurfrá, en Óttar Felix Hauksson í Zonet, en KK og Maggi eru ţarna austurfrá á hans vegum, var einnig ađ...

Skúbb: Lausn fundin á álversmálinu

Samkvćmt óáreiđanlegum heimildum er búiđ ađ finna lausn á álversmálinu. Sú lausn fellst í: a) fella stćkkunarbeiđni Straumsvíkurmanna b) reka álversliđiđ í burtu, eins og gert var viđ klámhundana (gegn vilja ţjóđarinnar). c) breyta ţessari stćrstu...

Var Saga Hotel áđur melluhótel?

 Já, smá nafnadćmi. Ţegar viđ skákstrákarnir fórum á Norđurlandamót í skólaskák forđum var ţađ regla, ađ flogiđ var um Kaupmannahöfn og gist ţar amk yfir nótt. Jafnan var gist á Cosmopole eđa öđrum hótelum í eđa viđ Colbjornsensgade, nćrri...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband