Færsluflokkur: Af spjöldum sögunnar

Af spjöldum sögunnar: Rómaveldi I

Rómaveldi Við grunnvað á Tíberfljóti myndaðist lítill bær, sem óx síðan og dafnaði uns hann náði yfir hæðirnar sjö beggja vegna fljótsins og varð að Rómaborg, voldugustu borg sögunnar. Rómaveldi þanndist smám saman út og náði að lokum yfir stærsta hluta...

Af spjöldum sögunnar: Grikkland hið forna IV

Aþena Borgríkið Aþena mun hafa verið stofnað með varnarbandalagi jónískra ættkvísla á Attíku gegn framrás Dóra. Fyrst um sinn ríkti konungsstjórn í borginni, en þegar höfðingjaveldið efldist færðist valdið á hendur þremur ríkisstjórum, svokölluðum...

Af spjöldum sögunnar: Grikkland hið forna III

Sparta Kjarni búsetu Dóra var á Pelopsskaga, einkum í héraðinu Lakóníte, þar sem fjögur þorp sameinuðust í borgríkið Spörtu. Veldi Spartverja jókst fljótlega á kostnað annarra borgríkja Dóra, svo upp úr 1000 f. Kr. var almennt farið að tala um Dóra sem...

Af spjöldum sögunnar: Grikkland hið forna II

Mýkenska tímabilið Um svipað leyti og veldi Krítverja hnignar, verður Mýkena umfangsmikil í viðskiptum og pólítísku lífi grísku borgríkjanna. Blómaskeið Mýkenu, og nágrannaborgarinnar Týryns, hefst fyrir alvöru eftir hrun Knossos um 1400, þegar...

Af spjöldum sögunnar: Grikkland hið forna I

Hin klassíska menning fornaldar, sú sem grundvallaði menningu Evrópubúa um aldir, er ættuð frá Grikkjum, eða Hellenum, eins og þeir kalla sig sjálfir. Þaðan höfum við grundvöll hugmyndafræði okkar um þegnfrelsi, lýðveldi, og margt annað, sem okkur þykir...

Af spjöldum sögunnar: Egyptaland hið forna 2. hluti

Miðríkið (um 2050 – 1560 f. Kr.) Um 2050 f. Kr. tók tólfta konungsættin, fyrsta konungsætt Þebumanna, við völdum og reis þá veldi Egypta einna hæst. Jafnframt var nýr ríkisguð Egypta innleiddur, sólguðinn Amon . Friðurinn gaf íbúunum færi á lagfæra...

Af spjöldum sögunnar: Egyptaland hið forna I

Þegar hið svokallaða siðmenningarskeið Egyptalands hófst, er miðað við þann tíma, þegar íbúarnir hófu að festa búsetu sína, reisa víggirtar borgir og smíða áveitur. Fljótlega sameinuðust smáríki Egyptalands í tvö landfræðilega afmörkuð ríki. Norðurríkið,...

Af spjöldum sögunnar IV: Persaveldi

Persaveldi Persar höfðu löngum lifað frumstæðu og friðsömu bændalífi á svæðinu milli Mesópótamíu og Indusdals, gróflega þar sem nú er suðurhluti Írans. Þeir fluttust til landsins um svipað leyti og Medar, í annarri bylgju íranskra landnema. Medar námu...

Af spjöldum sögunnar 3: Frjósami hálfmáninn (II)

Ísraelsríki hið forna Ísraelsmenn rekja ættir sínar til ættföðurins Abrahams, sem yfirgaf heimkynni sín í borginni Úr og settist að meðal Kanaaníta. Bjó hann lengst af í Hebron, þar sem enn má finna grafhýsi hans og ættmanna hans. Sonur hans Ísak tók við...

Af spjöldum sögunnar 2: Fyrstu stórveldi Mesópótamíu

Sargon I ., konungur í Akkad, lagði undir sig súmersku borgríkin um 2350 f. Kr., ásamt því að þenja tjaldhæla sína í norður, svo Mesópótamía komst öll á valdi hans. Hann var fyrsti semíski konungurinn, sem eitthvað verulega kvað að, og bar hann súmerska...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband