Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Æ, fær orðið ekkert að vera í friði

Ok, ég vil fá að sjá haldbærar röksemdir fyrir því, að láta rífa þessi hús. Hvað var að því að leyfa þeim að standa áfram?

Er framtíð í Framtíðarlandinu?

Maður veltir fyrir sér, hvaða framtíð sé í Framtíðarlandinu? Ætla þessi samtök að láta að sér kveða með öflugri hætti en áður, eða halda áfram að senda frá sér ályktanir eða halda ráðstefnur nokkrum sinnum á ári? Mér sýnist Framtíðarlandið vera á...

Lesb. Mbl. fyrir 50 árum: Sagan endurtekur sig

Var að gamni mínu að fletta gömlum Lesbókum og fyrir 50 árum síðan, laugardaginn 17. mars 1957, var lítil grein í Lesbókinni eftir Odd Berset um kjarnorkuvá þá, sem steðjaði yfir á þeim tíma. (Sjá Lesbók Mbl. á www.timarit.is ). Oddur þessi ræddi hversu...

Baugsmiðlar og mafíubissness

Það er þekkt, bæði úr raunveruleikanum og bíóinu, að mafía eða "gengi" kúga verslunareigendur til að borga þeim verndarfé, svo ekki verði "slys" eða "óvænt skemmdarverk". Þetta er m.a. þekkt frá The Sopranos, Police Academy 2, og ýmsum mafíumyndum. En...

Íran og USA við samningaborðið v/Íraks

...

Sorglegt

Jæja, þá er þetta staðfest. Öðru megin kemur fram Magnús Þór Hafsteinsson alþm. Hinumegin sjáum við Jón Magnússon lögm.. Ég hef lítið álit á þeim báðum og þó öllu minna á öðrum þeirra. En saman koma þeir fram eins og klósett með blómum í. Þegar þú hefur...

Mig dreymdi Össur í nótt!

Jæja, fyrri kannanir staðfestar í aðalatriðum. Það kemur manni á óvart, að VG skuli enn eiga inni fylgishækkun. En hörmungar Samfylkingarinnar halda áfram. Í sjálfu sér kemur það minna á óvart -  eða alls ekkert. Ég tel, að Samfylkingarmenn verði að fara...

Hannes Hólmsteinn vinstri maður?

Ja hérna, þetta hef ég ekki heyrt áður. Óborganlegur frasi hjá Jóhönnu í Kastljósinu, þegar hún beindi orðum sínum til Hannesar: "Þú lítur nú kannski öðrum augum á þetta en aðrir vinstri menn". Og í ofanálag fór Hannes að tala fyrir náttúruvernd. Kannski...

Ennþá margir óákveðnir

Allt virðist stefna í stórsigur VG og hrikalega útreið Samfó. Sjálfstæðisflokkurinn er, samkv. þessu, í slæmri stöðu og ef eitthvað er að marka þessa könnun er allsendis óljóst með, að xD fái mikið fleiri atkvæði en XV í kosningunum, gæti munað 3-5%. En...

Skuldaskil R-listans!

Jafnvel fjöreggið, sem hélt borgarsjóði á floti a.m.k. síðustu ár R-listans, stóð þá ekki jafn traustum fótum og haldið var, þar eð skuldir virðast hafa verið óhagstæðar. En hvað töpuðu Reykvíkingar mörgum milljörðum á því, að R-listinn dældi fé úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband