Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Sunnudagur, 6. júní 2021
Rússlandsför 1921
Fyrir 11 árum eða svo hætti ég að skrifa hér. Hef ekki séð ástæðu til að koma aftur. Fésbókin hafði tekið við. Nú á vordögum 2021 eru liðin 100 frá því að Ólafur Friðriksson, sem var þá einna helst syndikalisti eða anarkó-kommúnisti í skoðunum, fór á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 11. september 2008
Uppgjör við Sjálfstæðisflokkinn
Jæja, nú tíðkast víst hin breiðu spjótin. Ég á reyndar eftir að lesa þessa grein Óla, en geri það vísast fljótlega. Sjálfur skrifa ég einstaka sinnum í Þjóðmál og hafði reyndar lofað að skrifa ákveðna grein fyrir þetta tölublað, en steingleymdi því...
Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Mótmælin í grafík: Af Jútúb
(Margmiðlunarefni)
Sunnudagur, 9. mars 2008
Af spjöldum sögunnar: Grikkland hið forna I
Hin klassíska menning fornaldar, sú sem grundvallaði menningu Evrópubúa um aldir, er ættuð frá Grikkjum, eða Hellenum, eins og þeir kalla sig sjálfir. Þaðan höfum við grundvöll hugmyndafræði okkar um þegnfrelsi, lýðveldi, og margt annað, sem okkur þykir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 22. febrúar 2008
G-bletturinn
Íslendingar hafa nú þekkt G-blettinn í mörg ár, amk merktu ótrúlega margir við þennan blett á fjögurra ára fresti og fengu sérkennilega pólítíska fullnægingu fyrir vikið. En nú er íslenski G-bletturinn týndur og V-bletturinn kominn í...
Fimmtudagur, 21. febrúar 2008
Af spjöldum sögunnar: Egyptaland hið forna 2. hluti
Miðríkið (um 2050 – 1560 f. Kr.) Um 2050 f. Kr. tók tólfta konungsættin, fyrsta konungsætt Þebumanna, við völdum og reis þá veldi Egypta einna hæst. Jafnframt var nýr ríkisguð Egypta innleiddur, sólguðinn Amon . Friðurinn gaf íbúunum færi á lagfæra...
Þriðjudagur, 29. janúar 2008
Afbragðs varaþingmaður
og þingmaður almennt. Ég hef mikla trú á Rósu. Hún á eftir að standa sig vel á þingi, eins og í bæjarmálunum í Firðinum og öðru.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Birta kortleggur pólítíkina
Þar sem Össur er dálítið ráðavilltur í pólítikinni hefur dóttir hans nú kortlagt pólítíkina svo pabbi geti ratað betur um refilstigu stjórnmálanna. Hann byrjaði rólega en færðist smám saman yfir til vinstri, eins og hann sagði forðum í bráðskemmtilegu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Veik stjórnarandstaða
Undir venjulegum kringumstæðum ættu VG, Framsókn og Frjálslyndir að vera í einhverjum plús, þar eð það er talið gott að vera í stjórnarandstöðu, fylgisaukningarlega séð. En ekki núna. Í fyrsta lagi er stjórnin bæði sterk og vinsæl. Hún hefur komist hjá...
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Vísa dagsins!
Ég sat á fundi áðan, og heyrði þá vísu, sem ég fékk leyfi fyrir að birta hér. Höfundurinn er landsþekkt skáld. En vísan er svona, ef ég man rétt: Guðni fékk að kyssa kýr og kætast meðal svína. En Geir þarf engin önnur dýr en Ingibjörgu sína. Höfundur er...