Fimmtudagur, 17. júlí 2008
Bara að velta fyrir mér
hvað Dagur og co gerðu fyrir miðborgina á stjórnartíma sínum? Ja, eiginlega, hvað þetta fólk gerði af viti á þessum tíma, ég man satt best að segja ekki eftir neinu.
Fyrrv. meiri hluti lét eftir sig ljótan miðbæ og í niðurníðslu eftir óstjórn R-listans.
Hvað er þetta lið að væla?
![]() |
Segir minnihluta fara með ósannindi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. júlí 2008
Heimsmeistarar í megrun barna?
Jæja, þá. Ég er samt viss um að hlutfallslega fleiri eru í "megrun" í Súdan, Zimbabve og reyndar flestum ríkjum Afríku og stórum hluta Asíu og Latnesku Ameríku.
Íslendingar eiga því ekki heimsmeistara í megrun barna enda segir í fréttinni: "Hvergi á Vesturlöndum..."
Rétt til að minna Moggamenn og aðra á; það er til heimur fyrir utan Vesturlönd!
![]() |
Heimsmeistarar í megrun barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. júlí 2008
ÍA blæs til sóknar gegn Honkytonka!
Jæja, Guðjón allur að færast í aukana. Nú skal blásið til sóknar. Það er nefnilega skráður sóknarmaður í liðinu!
Ætli hann verði samt ekki aðallega að sinna varnarhlutverki og að hlaupa á eftir kick-and-run boltunum?
![]() |
3:0 tap ÍA gegn Honka í Finnlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. júlí 2008
Sjálfsmorðsárás
![]() |
Tekin á 199 km hraða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 17. júlí 2008
Eldsneyti lækkar
Jæja allt í áttina. Þá erum við komin c.a. aftur um eina viku.
En það er ekki svo langt síðan að manni ofbauð þegar verðið fór í 150 kr. í sjálfsafgreiðslu. Nú er maður ánægður með verðið lækki niður í 170 krónur!
Ömurlegt
![]() |
Eldsneytisverð lækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 17. júlí 2008
Með rokk í hjartanu!?
![]() |
Er með rokk í hjartanu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Everest í lífi fótboltamanns
Já, hann spilaði ungur með Coventry og sló í gegn. Fór til Inter og var kominn "á tindinn". Síðan hefur leiðin legið niður á við. Maður hélt að botninum væri náð þegar hann gekk til liðs við Tottenham, og jú, þar var botninum náð, en nú er það Liverpool.
Ég skil ekkert í þessum skemmtilega leikmanni að vilja ekki frekar fara til alvöru liðs! En jæja, Liverpool er þó að vísu greinileg framför frá Spurs, en ef hann á að taka við af Crouch er spurningin hvort betra sé að spila með Spurs eða vera á bekknum hjá Liverpool?
En grey strákurinn hefur auðvitað spilað það lengi með Spurs að ég held að hann eigi ekki viðreisnar von úr þessu.
![]() |
Keane færist nær Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Góðar fréttir á leiðinlegum degi
Nú bíður maður bara eftir viðbrögðum olíufélaganna!
En a.m.k. er þetta góðs viti fyrir okkur bíleigendur, en betur má ef duga skal.
![]() |
Olíuverð heldur áfram að lækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Hafa ferðamenn slæm áhrif á dýralífið?
![]() |
Áhrif ferðamanna á refi rannsökuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Hættulegt að ríða nærri Selfossi
Ég skil ekki alveg hvers vegna "nærri Selfossi" er mikilvægt í þessum titli. Það er eins og að konan hefði ekki fallið af baki hefði hún t.d. riðið nærri Hvolsvelli?
"Féll af hestbaki" hefði dugað, en vá, þetta er stórfrétt auðvitað og spurning að senda hana á Reuters og láta birta fréttina á cnn.com og víðar.
En hvað eiga blaðamenn að gera þegar þeir ná ekki að grafa upp neinar alvöru fréttir.
![]() |
Féll af hestbaki nærri Selfossi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)