Miðvikudagur, 2. apríl 2008
"Gildra fyrir birni verður að koma á óvart"
![]() |
Gildra fyrir birni verður að koma á óvart" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Mótmælasvelti gegn hækkun matarverðs
Atvinnubílstjórar og sérstakir áhugamenn hafa nú á síðustu dögum mótmælt hækkun bensínverðs. Ég og Arnar Gunnarsson höfum, ásamt öðrum, mótmælt dónaskap og svívirðingum Torfa Stefánssonar á Skákhorninu. Nú er kominn tími til að neytendur mótmæli háu matarverði með því að hefja mótmælasvelti.
Ég mun hefja mitt eigið mótmælasvelti nú eftir nokkrar mínútur, eða á slaginu 09.00. Því mun ljúka kl 11.30.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Aulahúmor | Breytt s.d. kl. 09:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 2. apríl 2008
Aprílgabb
Gaman að þessu. Mér tókst að gabba nokkra, fyrst á www.taflfelag.is og síðan með msn. Til að mynda náði ég nokkrum vinum mínum bæði með því að biðja þá að hringja í nýja númerið mitt, því ég hafi týnt símanum mínum "einhvers staðar í skjalabunkunum". Umræddir fengu síðan upp vafasamt númer á Rauða torginu. Þeir hinir sömu féllu síðan fyrir íslenskri síðu, á www.voice.is, þar sem þeir áttu að slá á link til að sjá "ótrúlega stór kvenbrjóst". Þeir urðu fyrir vonbrigðum!!
Fyrra gabbið hafði ég fallið fyrir sjálfur í fyrra, en sá við hinu síðara og notaði það til að gabba nokkra vini mína. Merkilegt að flestir föttuðu þetta ekki, vitandi að mér er alls ekki treystandi 1. apríl. Síðan náði ég einstaka aðilum með allskonar smágöbb.
En þetta var annars mjög gaman.
![]() |
Varstu gabbaður í dag? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Bætt umgengni í borginni
Ekki veitir af. Ömurlegt að sjá draslið sem liggur hist og her meðfram götum borgarinnar, svo ekki sé talað um allt hitt systemið.
![]() |
Átakshópur um bætta umgengni í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Spurning að prófa þetta á Svía?
Ja, eða Dani, og hefna fyrir öfund þeirra í garð útrásarinnar
![]() |
Vildi gera Ísland gjaldþrota |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Rafmagnið er framtíðin!
![]() |
Rafmagnið er framtíðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Guðni biður um fund með Árna Math
Skrítið að Guðni þurfi á dýralækni að halda?
![]() |
Guðni biður um fund með Árna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Ráðherrastubbur
![]() |
Nýr utanríkisráðherra í Finnlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Verður grjónagrautur munaðarfæði??
Ég er alveg sáttur við að vera almúgamaður og losna við að borða þetta munaðarfæði ríkisbubbanna.
![]() |
Minnka útflutning á grjónum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 1. apríl 2008
Skáksetur - skákhöfuðborg
Jæja, það varð þá úr þessu. Frumvarpið er komið fram.
Ríkið hefur stutt vel við skákina á síðustu árum, en á sama tíma ákvað borgin að svelta skákfélögin, sem gátu nú með miklum erfiðismunum haldið úti eðlilegu starfi. Iðkendum hefur fækkað, nýliðun afskaplega lítil osfrv.
Skákakademían mun vonandi skila árangri og það frekar fyrr en síðar. En hún hefur nú verið að þvælast í nefndum síðan í sumar, en verður víst stofnuð formlega á næstu dögum. En hvað þetta skáksetur varðar, þá efa ég að ríkisvaldið vilji í raun leggja það til, sem þarf. Munu þingmenn vilja setja nokkra tugi milljóna í alþjóðlegt skáksetur?
![]() |
Tillaga um alþjóðlegt skáksetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)