Sunnudagur, 15. nóvember 2009
Þjóðfundurinn
Hefði bara dugað að gera eins og 1851, koma saman og hrópa: "Vér mótmælum allir".
En kjarni niðurstaðna fundarins kemur fram í:
"Fyrir hádegi fjölluðu þjóðfundargestir um það hvaða gildi við Íslendingar ættum að hafa að leiðarljósi og varð heiðarleiki þar efstur á blaði. Þar á eftir kom jafnrétti, virðing og réttlæti."
Ljóst að meirihluti fundarmanna hefur komið úr hópi nýbúa. Ég hef enga trú á því að þetta skili neinu, ekki frekar en pólítískt spjall Halla og Ladda við Pál Óskar í gufubaði Vesturbæjarlaugar.
Sósíalíska einræðisstjórnin mun auðvitað glotta að þessum gemsum, ég meina, síðan hvenær hafa vinstri stjórnir haft áhuga á skoðunum almennings (nema auðvitað í skoðanakönnunum!)
Fólk logandi af áhuga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Ýmislegt
- Allra Átta vefumsjónarkerfi Svo einfalt kerfi að allir geta unnið á það
- Internetráðgjöf Smá blogg um leitarvélabestun, internetráðgjöf og svoleiðis.
- Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð Um vefumsjónarkerfi og heimasíðugerð
- Internet Consultant SEO, Search Engine Optimization, Internet Consulant
- Ljósmyndun Hágæða ljósmyndun. Sérsniðnar myndir fyrir vefsíður
- Alstar Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Astar Consultora Solid síða um sjávarútveg og fleira
- Arcamar Solid síða um sjávarútveg og fleira
Íþróttir
Ég er samt ekki í Þrótti
- Fram Okkar tími mun koma
- Arsenal Framtíðin er björt...nútíðin ekki
- Arsenal-klúbburinn á Íslandi Flottastur
- Taflfélag Reykjavíkur ÍSLANDSMEISTARARNIR
Aukabloggin mín
Blogg þar sem ég skrifa margar, margar setningar í hverja færslu!
-
Leitarvélabestun
Leitarvélabestun. Viltu að heimasíðan þín finnist á Google?
Leitarvélabestun (SEO) -
Holocaust
Helförin: ýmsir hliðarvaríantar
Holocaust -
The Nature of Islam
The Roots of Modern Islamism
The Nature of Islam -
Prófarkalestur og textavinnsla
Prófarkalestur, texta- og efnisvinnsla fyrir vefsíður
Prófarkalestur og textavinnsla -
Internet Consultant
SEO
Internet Consultant -
Leitarvélagreining
Um leitarvélabestun, SEO og svoleiðis
Internetráðgjöf -
Vefumsjónarkerfi
Þarft þú ekki á vefumsjónarkerfi að halda?
Vefumsjónarkerfi - heimasíðugerð
Færsluflokkar
- Af spjöldum sögunnar
- Athugasemdir
- Aulahúmor
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Grúsk
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðausturlönd
- Milton Berle
- Pepsi-deildin
- Saga
- Sjónvarp
- Skák
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrés Magnússon
- Arnar Hólm Ármannsson
- Baldur
- Bergur Thorberg
- Birgir Ármannsson
- Bjarni Sæmundsson
- Björn Kr. Bragason
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Calvín
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Edda Sveinsdóttir
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Sigvaldason
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eysteinn Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Femínistinn
- Friðjón R. Friðjónsson
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Halla Rut
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimssýn
- Heiðrún Lind
- Helgi Viðar Hilmarsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Skákfélagið Goðinn
- Hrannar Björn Arnarsson
- Ingi Geir Hreinsson
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Haukur Már Helgason
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Jón Axel Ólafsson
- Jóhann Helgason
- Jóhann S Kristbergsson
- Jón Agnar Ólason
- Jón Lárusson
- Jón Svavarsson
- Kallaðu mig Komment
- Karl Gauti Hjaltason
- Killer Joe
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kristján Jónsson
- Landsliðið
- Laufey B Waage
- Lýður Pálsson
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Pétur Gunnarsson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Snorri Sturluson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Freyr Guðmundsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Stefán Þórsson
- Steingrímur Ólafsson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórnmál
- Sæþór Helgi Jensson
- Torfusamtökin
- Vefritid
- Vilberg Tryggvason
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- gudni.is
- jósep sigurðsson
- Árni Helgason
- Ásdís Rán
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Þorsteinn Hilmarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þórarinn Þórarinsson
- Linda
- Gísli Tryggvason
- Ægir Örn Sveinsson
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Bókaútgáfan Hólar
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- fellatio
- Gladius
- Himmalingur
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hrannar Baldursson
- Hörður Finnbogason
- Jakob Falur Kristinsson
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Mál 214
- Mótmælum Durban II
- Ólafur fannberg
- Ólafur Jóhannsson
- Ónefnd
- Pétur Orri Gíslason
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Guðnadóttir
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Sindri Guðjónsson
- Sjálfstæðissinnar
- Steingrímur Helgason
- Sverrir Halldórsson
- Tómas Þráinsson
Athugasemdir
Hópi nýbúa? Hvaða raus er þetta í þér? Síðan hvenær hefur það verið slæmt að hópur fólks sendi frá sér hugmyndir um hvert stefnan skuli verða tekin?
Þórgnýr Thoroddsen, 15.11.2009 kl. 12:59
"...heiðarleiki þar efstur á blaði. Þar á eftir kom jafnrétti, virðing og réttlæti."
Passar þetta við Íslendinga?
Snorri Bergz, 15.11.2009 kl. 13:00
Þetta eru gildi sem fundarmenn sammæltumst um að yrðu í fyrirrúmi í komandi umræðum.
Þórgnýr Thoroddsen, 15.11.2009 kl. 13:01
Restin af gögnunum eru ekki útgefin enn. En þau verða það.
Þórgnýr Thoroddsen, 15.11.2009 kl. 13:09
Gott. Ég var bara að skjóta á, að við Íslendingar erum því miður ekki heiðarlegir (amk höfum ekki verið - stendur vonandi til bóta), og hitt er heldur ekki ofarlega á blaði hjá okkur.
En ég efast því miður að þjóðarsálin íslenska breytist mikið á næstunni, held að við séum búin að skemma okkur það mikið...
Snorri Bergz, 15.11.2009 kl. 13:11
Það má reyna. Allavega batnar ekkert ef við reynum ekkert.
Þórgnýr Thoroddsen, 15.11.2009 kl. 13:14
Þjóðfundur er flott framtak ! Þó læðist að manni sá grunur að FjórKlanið standi að þessu öllu saman, á bakvið tjöldin. Nú þarf að deyfa mannskapinn niður. Því ekkert er gert fyrir skuldug heimili og því er Þjóðfundur málið. Ekki er verra að láta Gjaldþrotakallinn í OZ stýra öllu bixinu. Fólk er svo auðtrúa, sjáið hvernig bankamenn plötuðu almenning og eru enn að plata almenning. Íslendingar læra ekki, þeir eru meðvirkir stjórnmálamönnunum.
Íslendingar láta stjórnmálamenn og flokka plata sig ítrekað. FjórKlanið er með mikinn móral, Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sennilega spilltustu stjórnmálaflokkar á Norðurhveli jarðar veita nær enga stjórnaranstöðu, þeir eru með of mikinn móral. Búnir að leggja grunninn að glötun einnar þjóðar. Því er nær engin stjórtnarandsstaða og vinstri flokkarnir hella yfir okkur almenning ógeði útrásarmanna og bankaeigenda þeirra fyrrverandi. Þeir eru allir góðir, gamlir og gildir vinir FjórKlansins.
Hvernig er hægt að reka landið mitt í gjaldþrot á aðeins 66 árum. Landið mitt er gjöfult og miðin full af sjávargulli? Jú ég hef komist að svarinu. Stjórnmálaflokkarnir, (FjórKlanið), sjá til þess að tiltölulega lítill hluti þjóðarinnar hefur völdin, stjórnar og á peningana. Eftir Miklahvell s.l. haust á eingöngu að endurreisa þennan litla hluta vina FjórKlansins og fjármálseiganda við, sem ég tel vera c.a. 3-5% þjóðarinnar. Þetta er gert beint fyrir framan augum almennings.
Því er mikilvægt að meðvirkt fólk sjái að sér og taki hagsmuni sjálfs síns og hins almenna Íslendings og ráðist gegn þessu kerfi sem á sér upphaf og hefð í gegnum stjórnmálaflokkanna á Íslandi.
Til að greiða uppí skuldir óreiðumanna hefur verið ákveðið af FjórKlaninu að láta almenning endurbyggja FjórKlanið og fjármagnseigendur. Á innan við sólarhring tryggði Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn fjármagnseigendum og FjórKlaninu framhaldslíf. Geir og Ingibjörg og reyndar fleiri þarf að færa fyrir Landsdóm. Skaði þeirra við stjórn landsins er margvíslegur, fólksflótti, hörmungar fjölskyldna, atvinnuleysi, vonleysi og fl., en fjármagnseigendur geta klappað þeim lof í lófa um ókomna tíð
FjórKlanið hefur stjórnað Íslandi með sameiginlegu ábyrgðarleysi alltof lengi og við almenningur horft á aðgerðarlaus. Því væri réttast að almenningur myndi byrja á viðamesta vandamáli Íslands. Að brjóta niður fjórflokksmúrinn. FjórKlanið er helsjúkur. Nú á erfiðum tímum, gengur fjórflokkurinn laus með einhverja lægstu greindarvísitölu í manna minnum, (var reyndar ekki mælt þegar Sigmundur Ernir var í glasi). Því ríður á að gera viðamiklar breytingar á stjórnháttum á Íslandi. Það yrði gert með því að brjóta fjórflokksmúrinn niður, helst fyrir ársbyrjun 2010. Stórt fallegt land með fáa íbúa hefur ekki efni á FjórKlaninu öllu lengur.
Stöðuveitingar í gegnum fjórflokkinn hefur tryggt að enginn á að geta brotið niður fjórflokkinn.
Það, hve ástand Íslands er orðið flókið, stafar af því að stjórnmálaflokkarnir krefjast stöðugt tryggingar fyrir því að almenningur ráðist ekki á samtryggingarkerfi stjórnmálaflokkanna. Því brenna eignir almennings upp, gjaldborg fjármagnseigenda var tryggð í boði FjórKlansins. Gerendur geta og vilja ekki borga skaðann, almenningur skal greiða fyrir sukkið, sama hvað það kostar, nema ef vera skyldi að fjórflokkurinn myndi missa völdin. Því er verkið ærið, leggja þarf fjórflokkinn að velli. Það verður gert með óeirðum og byltingu. Það er eina von almennings að hér verði stokkað upp og gefið á garðana af sanngirni. Stefnum á að það verði afgreitt fyrir árið 2010.
Niður með fjórflokkinn, byltingu strax.
Dæmi: Það sagði við mig einn góður vinur minn, að Íslendingar væru sennilega eina þjóðin í heiminum sem myndi keyra fullir ef engin viðurlög væru fyrir því, reyndar talaði hann um allt 70% þjóðarinnar. Fólk væri bara akandi úti blindfullt ef engin væru viðurlögin. Íslendingar eru hugsanlega mjög sérstakt fólk meðvirkt stjórnmálamönnum.
Sveinbjörn Ragnar Árnason, 15.11.2009 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.