Aðgerðir gegn mafíunni

Gott að löggunni tekst að handsama þessa mafíósa og koma þeim á bak við lás og slá. Svona starfsemi er krabbamein í samfélaginu, starfsemi sem rífur það í sundur að innan.

Ætli það séu ekki  mafíur starfandi víða. Hér á Íslandi var útrásarmafían allsráðandi, síðan er KR mafían og síðast, en ekki síst, Hellismafían. Nóg af mafíum! :)  En sómasamlegt fólk þarf að standa saman og grípa til aðgerða gegn slíkri starfsemi!


mbl.is Mafíuforingi handtekinn í Napólí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þjófagengin frá Lithen herja á Hagkaup og gerðu áhlaup á Skeifuna og Holtagaraða í gær.

Sigurður Þórðarson, 1.11.2009 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband