Hreindýr?

Forðum var dýrum skipt í tvo hópa: hrein dýr og óhrein dýr. Hinu hreinu dýr mátti eta, ekki hin. Því  er í mínum huga ekkert að því að veiða hrein dýr...til þess eru þau þarna...en þá aðeins til matar.

En hins vegar finnst mér andstyggilegt að menn geri sér það að leik, að veiða dýr sér til skemmtunar. Maður spyr sig, hvort þeir náungar, sem fara á fjöll austur á landi, séu virkilega að veiða sér til matar eða fyrst og fremst upp á sportið.

Mig grunar, að hið síðarnefnda sé ríkari þáttur í hreindýraveiðum um þessar mundir.

Ergo: ég gef ekki mikið fyrir þetta flangs.


mbl.is Heimilt að veiða 1.137 hreindýr árið 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Ég átti eitt sinn hreindýr

Sem ég reið svo að lokum í hel

Þetta eru ekkert afspyrnu greind, dýr 

En mikið asskoti  ríða þau vel.

En að sjálfsögðu ber að fagnaþessum tíðindum, nú á maður meiri sjéns á því að fá leifi. 

Eiður Ragnarsson, 29.12.2006 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband