Spurning hvort ţetta nái yfir Frjálslynda flokkinn?

xf Ok, mér finnst Frjálslyndi flokkurinn ekki rasistaflokkur.Wink Ég er einn ţeirra sem tel, ađ t.d Vinstri grćnir og Villtir grćnir hafi fariđ offari í ađfinnslum sínum ađ meinleysislegum hugmyndum um ađ láta athuga innstreymi innflytjenda. Ég hef ekkert á móti innflytjendum almennt, en ţađ breytir ţví ekki ađ ég vil ađ mál ţeirra séu ekki týnd í kerfinu, heldur hafi ríkisvaldiđ stefnu ţar og setji lagaramma, eins og annars stađar. Ég hef heldur ekkert á móti peningum, en vil samt ađ stjórnvöld leggi fram fjárlög.

Hins vegar finnst mér ţessi nýja klíka ţarna í XF, studd af (mínum dómi) vitleysingnum Magnúsi Hafsteinssyni, vera ađ skemma flokkinn hans Sverris innan frá. Ég hef veriđ ađ lesa blogg Margrétar undanfariđ og hef hrifist af. Hafđi reyndar mikiđ álit á henni fyrir (ţó stundum gleymi hún reyndar glórunni heima, eins og gerist fyrir alla reyndar). Ég vil benda henni á, ađ á síđunni www.xd.is er hlekkur til vinstri, ţar sem segir: "Ganga í flokkinn". En ţví miđur óttast ég, ađ Margrét verđi undir í valdabaráttunni innan flokksins (eđa sem betur fer, ef hún ákveđur ţá ađ fara í réttan flokk), en ţađ gćti hins vegar orđiđ til ţess, ađ hann muni ţurrkast út.

En úr ţví ég er farinn ađ bulla hér í fríinu um konur og stjórnmál, tek ég undir ţađ, sem einhver sagđi hér á blogginu, ađ Kristrún Heimisdóttir vćri frambćrileg stjórnmálakona og skil ég ekkert í ţví, hvers vegna kratarnir settu hana ekki í öruggt sćti. Hún líđur hins vegar fyrir ţađ, ađ vera kona međ skođanir, í flokki, sem ekki hefur skođanir -- heldur skođanakannanir. Ég bendi henni á ţađ sama og Margréti.

Ég ítreka síđan ánćgju mína međ, ađ tvćr úrvalskonur séu á leiđinni á ţing, ţó fyrir vitlausan flokk međ vitlausar skođanir! Ţar á ég viđ Katrínu Jakobsdóttur og Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur. Ég vil nefnilega frekar hafa á ţingi gáfađ fólk međ "rangar" skođanir, en vitleysinga međ "réttar" skođanir, t.d. myndi ég kjósa hverja af ţessum fjórum konum hér ađ ofan frekar en Sturlu Bö. Ég held reyndar ađ ţađ ţýđi ekkert ađ benda ţeim á ţađ sama og MS og KH.

En aftur ađ bloggfréttinni: Af hverju er ţađ slík rosaleg sök ađ vera félagi í vondu félagi? Hafa menn aldrei heyrt; "ađ lenda í vondum félagsskap"? Ég er alveg til ađ láta dćma hryđjuverkamenn í fangelsi, og ţađ sem víđast, en ađeins fyrir verk ţeirra...en ekki verk, sem ţeir hugsanlega myndu vinna í náinni framtíđ. En ef ađild ađ svona félagi (sem drap átta og sćrđi 200) er svona slćm, hvers vegna eru Frakkar ţá, og hafa veriđ, svona vinsamlegir viđ ýmsa, sem drápu og myrtu margfalt fleiri? Kannski af ţví ađ ţeir drápu bara Gyđinga, Íraka, eđa ađra, sem ekki tilheyra frönsku "ţjóđinni."


mbl.is Tíu ára fangelsi fyrir ađild ađ öfgafullum samtökum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband