Skandall um Söru Palin

"Ferðakostnaður Palins er þó aðeins lítið brot af því sem fyrirrennari hennar í embætti, Frank Murkowski, eyddi í ferðir. Hann lagði m.a. fram reikninga upp á 463 þúsund dali, jafnvirði 41 milljóna, vegna flugferða árið 2006. Reikningar Palins hljóðuðu upp á 93 þúsund dali á síðsta ári, jafnvirði 8,3 milljóna."

Vá, demókratar, kratar og aðrir andstæðingar Söru hljóta að vera æfir yfir þessu. Sparað í ríkisútgjöldum? Múllah Ögmundur hlýtur að fá kast!


mbl.is Palin fékk dagpeninga fyrir að vera heima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Þetta er auðvitað alger svívirða! Hannes Smárason hvað??

Hvað kostaði ísbjarnareinkaþota Þórunnar "Döö" Sveibjarnardóttur? 

Egill Helgason hlýtur að blogga um þetta á meðan hann er að skíta í fötu*, en hann hatar konuna af öllu hjarta, án þessa að vita af hverju sjálfur.

 *Sjá: http://gbe.blog.is/blog/gbe/entry/631075/ 

Guðmundur Björn, 9.9.2008 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband