Íslenska leyniþjónustan

Íslenska leyniþjónustan, hin meinta, kemur fyrir í sjónvarpsþáttunum "Chuck", en þar eiga í hlut vondir menn sem verða sér úti um upplýsingar og selja hæstbjóðanda.

En nú er íslenska fótboltaleyniþjónustan komin til skjalanna. Jú, njósna skal um leiki og leikskipulag mótherja Íslands.

Fjórir valinkunnir menn eru sendir út af örkinni til að safna heimildum.

En bíddu; þetta liggur allt fyrir. Það eru til reiðu allir leikir þessara liða hin síðari ár,eða eiga að vera. Ætti að vera auðvelt að afla sér þeirra. Ólafur hefði bara getað horft á leikina sjálfur.

En KSÍ menn þurfa auðvitað að vera fínir á þessu núna þegar HSÍ var að meika það í Kína. En feis it! Við getum ekki djakk í fótbolta.

 


mbl.is Menn Ólafs njósna um mótherjana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband