Er Óli Stefáns að hætta?

Hann vill það kannski innst inni, en hugsanlega vill hann hjálpa liðinu í undanrásarleikjunum.

Síðan er kannski málið, að ríkisstjórnin setji lög sem banni Ólafi að hætta?

En hvernig sem fer getur íslenska þjóðin verið stolt af Ólafi Stefánssyni og þakklát fyrir það mikla framlag sem hann hefur þá skilið eftir sig.

EInn albesti handboltamaður heims síðustu 10 ár, ekki spurning.


mbl.is Kveðjuleikur hjá Ólafi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Ég vona svo sannarlega ekki, ég skrifaði honum bréf, vonandi les hann það hérna

Sævar Einarsson, 25.8.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Gunnar Björnsson

Ég hélt að þarna stæði keðjuleikur en ekki kveðjuleikur og þessi færsla væri um Ólaf F.

Gunnar Björnsson, 25.8.2008 kl. 15:17

3 Smámynd: Snorri Bergz

Haha, snilld Gunzó.

Þegar maður þekkir hvað stendur að baki verð ég að segja, að þetta er ein hnyttnasta athugasemd sem ég man eftir.

Snorri Bergz, 25.8.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband