Olíuverð hrapar

Jæja, einhver verðlækkun var hjá íslensku olíufélögunum í gær, en erfitt að henda reiður á hversu mikil hún var, því t.d. Mogginn vísar í ódýrasta verðið hjá Orkunni til merkis um lækkun, en maður sá ekki alveg hvaða lækkun hefði orðið hjá t.d. Olís, N1 og Shell.

En nú hlýtur bensínverð á Íslandi að halda áfram að lækka.

Góðar fréttir.

Þetta ætlar að verða góð helgi -- hvað mig snertir -- e.t.v. að undanskildu væli vegna hnémeiðsla og skólastjóra sem gengur aftur í barndóm.


mbl.is Olíuverð hrapar á heimsmarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband