Útungunarsystem

Maður les orðið aftur og aftur fréttir um að hin og þessi hafi eignast fullt af börnum, jafnvel komin yfir sextugt, eftir frjósemisaðgerðir.

Maður getur skilið það að hjón, sem eiga ekki barn þrátt fyrir að hafa reynt og reynt og reynt, skuli prófa þetta ef ekkert gengur með venjulegum leiðum.

En ég held að þetta sé orðið eitt allsherjar rugl. Meðan lyfin, eða hvað það er sem gefið er í slíkum meðferðum, hafa svona rosalegar "aukaverkanir" hlýtur að verða að velta fyrir sér siðferðislegu hliðinni.

Kannski don Hrannar komi með smá pælingar um þá hlið málsins, í víðu samhengi.


mbl.is Sjöburar í Egyptalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband