Nóttin stórslysalaus?

Jæja, það varð þó amk harður árekstur síðustu nótt, sem var engu að síður stórslysalaus, eins og lesa má í annarri frétt Mbl.

Ég veit ekki alveg hvernig ber að skilgreina hugtaðið "stórslysalaust", en í mínum huga telst þetta þó stórslys á sinn hátt, þó meiðslu hafi aðeins verið minniháttar.

En sem betur fer lést enginn í umferðinni í nótt og ekkert um alvarleg meiðsli. En stútar undir stýri er ávísun á stórslys og mikil ölvun í miðborginni. En að þessu sinni virðast menn ekki hafa séð ástæðu til að brjóta flöskur til að nota sem vopn og a.m.k. flestir virðist hafa skilið hnífana eftir heima.

Batnaði þjóð er best að lifa. Vonandi að þetta gangi jafn vel næstu helgar.


mbl.is Harður árekstur á Bústaðavegi í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menningarnóttin svokallaða næstu helgi... efast um að siðmenningin haldist niðri í bæ þá nótt og eflaust mikið af slagsmálum og ölvun

Gunnar Örn Eggertsson (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 11:06

2 Smámynd: Snorri Bergz

Ómenningarhelgin...já, en kannski verða menn menningarlega sinnaðir og stilltir?

Snorri Bergz, 17.8.2008 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband