Bloggið hrundi - kemur aftur

Jæja, drengur. Mange tak.

Mig grunar að kaffivélarnar í Hádegismóum hafi verið á fullu í nótt. Baldur Arnviður, ertu ekki farinn heim að sofa?

Takk strákar. Tæknideildin hjá mbl.is virðist vera fyrsta flokks.


mbl.is Bloggið opnað að hluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Já, rétt, kemur mér ekki á óvart því snillingurinn Baldur Arnviður er maestro hjá Mogganum.

Snorri Bergz, 29.7.2008 kl. 10:17

2 identicon

Er bloggið ykkar í sama horfi og áður?? mitt er allt breytt, þ.e útlit og bloggvinir hrifnir af skjánum.

(IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 10:30

3 Smámynd: Snorri Bergz

Nei, bloggið í Lionel Messi....bloggvinur úti og myndir, etc.

En bloggið er uppi...það er fyrir öllu.

Snorri Bergz, 29.7.2008 kl. 10:54

4 Smámynd: Einar Steinsson

Kaffi er lífsnauðsynlegt þegar svona kemur upp og langar vökunætur framundan. Á mínum vinnustað var kaffivélin í tölvudeildinni lengi tengd við varaaflstöðina sem heldur netþjónunum í gangi ef rafmagnið fer. Það gerðist raunar óvart og nú er búið að breyta því en eiginlega er það góð hugmynd og ætti að vera þannig í öllum tölvudeildum.

Einar Steinsson, 29.7.2008 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband