Einkennileg mannanöfn og skondin mannanafnasaga

Ţetta er auđvitađ snilld. Gaman ađ sjá hversu menn eru frjóir...en gamaniđ er ţó grátt ţegar kemur ađ hagsmunum barnanna.

En hér á Íslandi skilst mér ađ sé bannađ ađ heita Jón Borgar. Heyrđi sögu ţar sem ţrír strákar voru í biđröđ í sjoppu og sá fyrsti keypti sér eitthvađ smávegis, kók og prins eđa eikkađ, og benti síđan afturfyrir sig og sagđi: "Jón Borgar".

Hiđ sama gerđi sá nr. 2

En ţegar sá ţriđji fékk "reikninginn" neitađi hann ađ borga. Hann hefđi aldrei fallist á ađ borga ţetta, en hann heiti hins vegar Jón Borgar.


Önnur svona "sniđug" nöfn mćtti telja, t.d.

Sigurjón Ţ Jónsson (pabbi hans er ţjónn)
Vilhjálmur H Karlsson (pabbi hans er hákarl)

osfrv. Var einmitt ađ gantast međ nokkur slík skemmtileg nöfn í gćr, viđ Hinrik brautarstjóra. En gaman ađ ţessu.


mbl.is Einkennileg mannanöfn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigurjón og Vilhjálmur?  Hmmm...

Jóakim Ađalönd (IP-tala skráđ) 24.7.2008 kl. 10:50

2 Smámynd: Sverrir Einarsson

Er Hinrik brautarstjóri?

Sverrir Einarsson, 24.7.2008 kl. 10:56

3 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Villi er kallađur Villi hákarl í fjölskyldunni !

Vei ekki alveg međ pabba hans?

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 24.7.2008 kl. 11:12

4 Smámynd: Snorri Bergz

Já, ég veit Bryndís, hafđi einmitt Villa í huga!

Nei, pabbinn er allt önnur saga!

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 11:26

5 Smámynd: Sigurjón

Er eitthvađ athugavert viđ ţau nöfn?!

Sigurjón, 24.7.2008 kl. 11:41

6 Smámynd: Sigurjón

Ţ.e. Sigurjón og Vilhjálm?

Sigurjón, 24.7.2008 kl. 11:42

7 Smámynd: Snorri Bergz

Nei, ekki fyrstu nöfnin, heldur samsetningin á hinum síđari: Ţjónsson, Hákarlsson.

En góđur punktur...

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 11:46

8 Smámynd: Sigurjón

Pehe.  Fyndiđ ađ ţú skulir hafa valiđ ţau nöfn...

Skyldi ég vera í martröđum ţínum Snorri?  Kannske sem svartur hrókur ađ máta ţig, hvíta kónginn...  I'm in your head now! Mwahahahaha! 

Sigurjón, 24.7.2008 kl. 12:06

9 Smámynd: Snorri Bergz

Neinei, ţessi síđari er til, sonur Bryndísar sem commentar hér ađ ofan. Hinn fyrri er líka til, ađ mér skilst, án ţess ađ ég nenni ađ fletta ţví upp, en ţetta var semsagt nafniđ sem Hinrik Brautarstöđvarstjóri sagđi mér.

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 12:15

10 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

Gaman ađ ţessu hjá ţér Snorri!

Kv bev hákarlamamma!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 24.7.2008 kl. 12:35

11 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

P:S Jóhann Friđrik sá yngsti er nottla bara JFK.

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 24.7.2008 kl. 12:42

12 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, já, Bryndís, mikiđ rétt.

En hvernig var međ Jóhann H. Grétarsson, er hann ekki Jóhann Hágrét?

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 12:59

13 Smámynd: Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir

AKKÚRAT!

Í upphafi skyldi (NAFNIĐ) endirinn skođađur.

Allavega til komast hjá ţví ađ ţurfa ekki ađ seigja t:d ég er ađ sćkja Leif-Arnar!

Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir, 24.7.2008 kl. 13:14

14 Smámynd: Snorri Bergz

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 13:40

15 Smámynd: Sigurjón

Talandi um nöfn Snorri:

Breyttir ţú ekki nafninu ţínu um daginn í Sneott?  Hver er sagan á bakviđ ţađ? (Ég hef kannske misst af ţví hér...)

Sigurjón, 24.7.2008 kl. 14:22

16 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, í 1. umferđ Reykjavíkurskákmótsins 2008 gerđi ég jafntefli viđ sterkan, ţýskan stórmeistara, Georg Maier. Mogginn gat ţess í prentútgáfu sinni, en breytti nafni mínu af einhverjum ástćđum í Snoett og sáu enga ástćđu til ađ leiđrétta ţann misskilning, ţó ég og fleiri hafi vakiđ athygli á mistökunum.

Ég leit ţví svo á, ađ Morgunblađsmenn hafi ekki viđurkennt nafn mitt og komiđ međ nýtt, Sneott, og sá ég mér ţví engra annarra kosta vel en ađ taka ţađ nafn upp hér á Moggablogginu.

En hvernig Moggamenn fundu upp ţetta Sneott nafn, er mér hulin ráđgáta.

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 14:34

17 Smámynd: Sigurjón

Hehehe...

Sigurjón, 24.7.2008 kl. 15:22

18 Smámynd: Maelstrom

Ţetta er alltaf gaman.  Hér eru nokkur í viđbót:

Egill Dađi  -> Er ađ fara til Egils Dađa (4 í ţjóđskrá)

Mist Eik (engin í ţjóđskrá)

Kolbrún Lind (6 í ţjóđskrá), kölluđ Drullupollur

Maelstrom, 24.7.2008 kl. 17:21

19 Smámynd: Snorri Bergz

Yrđi fyndiđ fyrir Mist Eik ađ fara til náms í enskumćlandi ríki (vćri hún til)!

En úff, Kolbrún Lind  = Drullupollur!

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 17:37

20 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

Skemmtileg pćling ţessi mannanöfn.  Ég frétti af móđur sem hringdi í Orđabók Háskólans til ađ athuga međ beygingar á nafninu Lind Ýr.  Hún áttađi sig í miđju símtali ađ ţetta hljómađi ekki sem best saman.  Lind Ýr eđa Lindýr. 

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 24.7.2008 kl. 22:43

21 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, Lindýr!??

Snorri Bergz, 24.7.2008 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband