Guðjón rekinn

Jæja, kemur ekki á óvart. Ég hef verið að "spá" þessu, hér, hér og hér, ásamt nokkrum eldri færslum. Það var þó ekki af spámannlegum vexti einum og sér, heldur hafði ég semsagt heimildamenn í innsta hring Skagaliðsins. Ég hafði þannig frétt, í júní ef ég man rétt, að bræðurnir yrðu væntanlegir arftakar ef Guðjón færi. Það hafði ég líka úr "innsta hring" (nenni ekki að leita að linknum).


En þetta á svosem ekki að koma á óvart. En Guðjón var cocky í grein sem birtist í Mbl. í morgun. Hann er varla mjög cocky núna, heldur situr vísast heima við eldhúsborðið á nærunum og spilar Football Manager á lappanum.


mbl.is Guðjón hættur með ÍA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sæþór Helgi Jensson

rangt að reka manninn.

Sæþór Helgi Jensson, 21.7.2008 kl. 11:36

2 Smámynd: Snorri Bergz

Páll: ekki er nú framlag þitt til bloggsins neitt sérlega merkilegt. Þú ert svona einn af þeim sem fáir eða engir þrír aðilar fimm búnir að lesa bloggið þitt í dag. Vá! Og 59 síðasta sólarhring; þ.e. fjölskyldan og einhverjir sem ýta á slóðir fyrir forvitni.

Og ef maður slær nafn þitt inn í google virðist þú nú ekki hafa afrekað mikið þér til frægðar.

Alltaf gaman að hitta fyrir menn sem falla svo skilmerkilega undir hið merka hugtak "muppet", eða jafnvel "ubermuppet".


Fæ ég ekki leyfi þitt til að nota myndina af þér til að setja með í orðskýringar á þessu merkilega hugtaki?


En ég endursegi ekki fréttir af mbl.is. Hvernig finnurðu það út. Ég commenta á þær, yfirleitt með aulahúmor eða nöldri vegna lélegra vinnubragða blaðamanna. En ég geri ekki útdrátt úr fréttum á mbl.is. Þú ert sennilega að taka feil á mér og einhverjum öðrum

En Hippó læknir, takk. Varla ertu læknir á Skaganum?

Snorri Bergz, 21.7.2008 kl. 11:55

3 Smámynd: Snorri Bergz

Flott er ferðast og heyra
fuglasönginn.
En af hverju á þá að keyra
Akranesgöngin?

Snorri Bergz, 21.7.2008 kl. 12:03

4 Smámynd: Snorri Bergz

En Einar, þú veist hvað Osama bin Laden sagði: "Tvíburaturnarnir falla"

Óska Skagamönnum annars góðs gengis og megi þeir halda sér uppi...nú þegar þeir fara loksins að spila fótbolta.

Snorri Bergz, 21.7.2008 kl. 12:06

5 Smámynd: Snorri Bergz

Já, allt skipulagt!

Annars væri solid að fá Guðjón að láni núna. Hann gæti orðið ísbaðsvörður í Framheimilinu.

Snorri Bergz, 21.7.2008 kl. 12:14

6 Smámynd: Snorri Bergz

Einar Einars: Já, ég hef trú á því að Skaginn reddi sér núna. Með bræðurna innanborðs fer Skaginn að spila sóknarbolta, þ.e.a.s. 11 menn fyrir aftan bolta og sínöldrandi þjálfari er liðin tíð.

Snorri Bergz, 21.7.2008 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband