Iceland Express?

Þetta kallast nú varla Express!

Æ ég veit ekki, en þetta kemur manni nú svosem ekki mikið á óvart. Erfitt fyrir lítið félag að hafa allt á hreinu á þessum síðustu og verstu tímum.

En fólkið ber nokkra sök...það hefði getað valið betra flugfélag.


mbl.is Miklar tafir á flugi IcelandExpress
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður G. Malmquist

Já mín reynsla af þessu flugfélagi er ekki til að hrópa húrra fyrir....og vegna þess er ég meira en til í að borga aðeins meira fyrir flugið og vera örugg um að vera ekki alltaf nokkrum klukkutímum á eftir áætlun. Senda þetta flugfélag í ævilangt sumarfrí!!

Sigríður G. Malmquist, 13.7.2008 kl. 20:42

2 Smámynd: Agnes Drífa Pálsdóttir

Það bila nú vélar frá fleiri fyrirtækjum. Svona atvik geta alltaf komið upp á. Ég veit ekki betur en það sé kallað higway og svo veða slys og umfeðarteppa

Agnes Drífa Pálsdóttir , 13.7.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Snorri Bergz

Jújú, bilar líka hjá öðrum. En sum önnur flugfélög eina auðveldara með að redda málum, senda aðra vél eða eitthvað.

En maður hefur bara slæma reynslu af Express og er því svoldið neikvæður í garð félagsins.

Snorri Bergz, 13.7.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband