Dómarar landsins mismuna greinilega einu liði í Landsbankadeildinni.

Já, þeir mismuna FRAM alveg skelfilega. Af hverju gátu þeir ekki verið hlutdrægir og lagt Skagamenn í einelti í þeim leik eins og í öllum hinum?

Þetta er auðvitað mismunum og hljóta nú Framarar að fara að skoða sín mál, því það gengur auðvitað ekki að vera eina liðið sem fær ekki ríkulega hjálp dómara til að vinna Skagann.

En Garðar Örn: ég myndi ekki treysta honum til að dæma í 6. flokki. Þessi maður hlýtur að fá rauða spjaldið og það mjög fljótlega.


mbl.is Skagamenn sáu rautt í 2:0-tapleik gegn KR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björgvin S. Ármannsson

Fram a ekkert gott skilið :P Áfram Valur

Björgvin S. Ármannsson, 30.6.2008 kl. 23:48

2 Smámynd: Einar Ben

Það er ljóst að Garðari verður ekki refsað fyrir það sem hann gerði í kvöld, hann mun væntanlega verða heiðraður á næsta fundi dómaranefndar. Við megum ekki gleyma því að einræðisherra KSÍ er enginn annar en Geir 12, heiðursfélagi í FHH Félag Hlutdrægra Heimadómara.

kv.

Einar Ben, 30.6.2008 kl. 23:58

3 Smámynd: Snorri Bergz

Já, þarna er Valsara- og KR- mafían greinilega á ferð, sú sem stjórnar KSÍ. Tvær flugur í einu höggi...jafna um Fram og ÍA í einu höggi.

Snorri Bergz, 1.7.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband