Útvarp Frjálslynda flokksins í klandri

Jæja, nú virðist Útvarp Frjálslynda flokksins vera í smá bömmer. Ekki nóg með að því hafi mistekist að svíkja manninn um laun, heldur þarf nú að greiða dráttarvexti af heildarsummunni, auk eftirstöðva.

Eitt er að vera frjálslyndur, en þegar kemur að þvi að borga laun er lítið frjálslyndi leyfilegt.


mbl.is Útvarpi Sögu gert að greiða eftirstöðvar launa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ekki veitir nú Sjálfstæðisflokknum af liðsinni þessarar útvarpsstöðvar okkar frjálslyndra.

Hvar annarsstaðar ætti Birgir Ármannsson þess kost að útbreiða fagnaðarerindi flokksins vikulega?

En ef Frjálslyndi flokkurinn ætti ítök þarna, sem auðvitað er bull, þá hefði Birgir verið hvattur til að tala oftar og lengur. Fátt yrði okkur skilvirkari liðsstyrkur. 

Árni Gunnarsson, 16.6.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband