Kaţólikkar dissa Símann

Í sjálfu sér skilur mađur kaţólikka; ţađ er afar sárt ađ láta minna sig svona á slćma fortíđ, ekki síst af manni sem starfađi víst hjá kirkjunni viđ bóksölu eđa eitthvađ slíkt í fyrra, Gnarraranum.

Persónulega finnst mér ţessi auglýsing bćđi smekklaus og leiđinleg; en vísast af öđrum ástćđum en sumir kaţólikkar amk, ţ.e. út frá sagnfrćđilegum forsendum. Greinilegt ađ Síminn á nćgan pening úr ţví ok er ađ eyđa milljónunum í svona vitleysu.


mbl.is Segja upp viđskiptum viđ Símann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Ađalsteinsdóttir

Sćll og blessađur

Ţađ fer hrollur um mig ţegar ég horfi á ţessa auglýsingu. Veit ekki hvers vegna.

Viđ auđvita verđum ađ ţola einhverjar sneiđar. Okkur finnst fáránlegt ađ Múslímar skuli verđa brjálađir ađ ţađ séu teiknađar myndir af leiđtoga ţeirra og afleiđingar gjörđa ţeirra út af teikningum eru mjög alvarlegar.

Kćr kveđja/Rósa

Rósa Ađalsteinsdóttir, 5.6.2008 kl. 14:10

2 Smámynd: Sigurbjörn Friđriksson

´

Ţessi auglýsing á 3-D símanum er ađ mínu mati, bćđi sniđug og skemmtileg. Ef kaţólikkar eru fúlir út í ţessa auglýsingu, ţá geta allir ţeir sem eru andfúlir vera illir út í Ópal augýsinguna og hóta ađ kaupa aldrei vörur frá Ópal framleiđendunum o.s.frv.

Hinsvegar ţá virđist hún vera alltof dýr, allt of margir leikarar, ţađ vantar bara Charlton Heston ameríska (Biblíu-kvikmynd-leikarann sem var ađalstjarnarn í öllum stóru Biblíusögumyndunum, [ţađ var hann sem virtist alltaf vera ađ rembast viđ ađ kúka]) til ađ gera útslagiđ međ ţá vitleysu.

Ţađ er bara eitt, auglýsingin er sýnd alltof oft, sama hvađ hún er sniđug og skemmtileg, ţá er hún leiđigjörn eftir skamman tíma.

Bestu, skemmtilegustu, ódýrustu og minnst leiđigjörnu auglýsingarnar, sem hćgt er ađ horfa á aftur og aftur - og skila sér sem söluauglýsingar - tel ég vera; THULE, FLÜGGER, ÓPAL, FETA, nokkrar mjólkurafurđa-auglýsingar frá  MJÓLKURSAMSÖLUNNI, og svo örfáar ađrar sem ég man ekki í fljótu bragđi.

Mér datt ţetta sisona í hug.

Bless, Björn bóndi.

´

Sigurbjörn Friđriksson, 5.6.2008 kl. 17:26

3 Smámynd: Snorri Bergz

Ja, ég fatta ađ vísu ekki snilldina, menn geta alveg eins látiđ Kólumbus finna Ameríku aftur međ hjálp gervitungla. Og alltof dýrt dćmi og, eins og ţú segir, kemur allt of oft fyrir.

Snorri Bergz, 5.6.2008 kl. 17:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband