Hlutleysi líbanska hersins?

Hvernig getur her landsins verið hlutlaus þegar vopnað óaldalið ræðst með vopnum á höfuðborgina og hertekur hluta hennar?

En á hinn bóginn skilur maður þetta vel, því stór hluti hermanna er út flokki sjía og myndi ef til vill neita að skjóta á Hizb' Allah menn eða jafnvel ganga í lið með þessum erindrekum klerkastjórnarinnar í Íran.

 


mbl.is Hlutleysi líbanska hersins lykilatriði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ég óska Líbanon velgengi við að tortíma hezbollah

Alexander Kristófer Gústafsson, 10.5.2008 kl. 03:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband