Sekt fyrir torrent-dreifingu

Þetta minnir mig svoldið á manninn sem skildi útidyrahurðina sína ólæsta og var rændur. Hann þurfti að greiða 127.000 kall í sekt fyrir að freista þjófanna.
mbl.is Svíi sektaður fyrir að dreifa bíómyndum á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: besservissinn

tjah ... það á nú bara við þá sem deila með DC, þú skilur "hurðina" eftir opna og fólk "rænir" frá þér. Í torrent dreifingu ertu hinsvegar að velja ákveðnar skrár, býrð til torrent skrá sem vísar á þær og setur þessa torrent skrá svo á einhverja heimasíðu. Þetta er því eiginlega öfugsnúið því þessi torrent deilari er meira eins og þjófurinn sem er að gefa fólki stolinn varning (og í tilfelli torrent.is væri þjófurinn einnig að ljúga því að þetta væri ekki þýfi og hann hefði leyfi til að gefa þetta). Sekt er eðlileg fyrir torrent deilara, enda eini mögulegi ólöglegi einstaklingurinn í torrent samfélaginu - og því með endemum fáránlegt að fara í mál við hýsendur torrent-síðnanna frekar en deilendurna eins og hér á landi....

besservissinn, 5.5.2008 kl. 19:00

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, kemur besservisser á svæðið!

En þarna náðirðu mér. Ég er voðalega lítið inni í þessum tæknimálum. Já, þetta er vísast rétt hjá þér. Solid.

Snorri Bergz, 5.5.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband