Litið til baka

Fyrir 10 árum síðan var ég gistifræðimaður við Bandaríska helfararsafnið í Washington D.C. Þá voru liðin 55 ár frá uppreistinni í Varsjá. Ég missti reyndar af seremoníum vegna þessa, en þegar ég var þarna var enn sýning í gangi um atburði þessa.

Að sjá sýningu um svona atburði kemur auðvitað aldrei í staðinn fyrir að ganga í gegn um svona aðstæður, en þegar maður horfði t.d. á vitnisburði þeirra sem lifðu af uppreistina og náðu að laumast burtu áður en yfir lauk, varð ekki hjá því komist að komast við.

En gott að minningu fórnarlambana sé haldið á lofti, nú þegar verið er að skipuleggja næstu Holocaust.


mbl.is 65 ár frá uppreisn gyðinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband