Gerir fiskát börnin gáfaðri?

Ég trúi þessu ekki. Ég borðaði þessi ósköp af fiski á barnæskuárum mínum.

Ég spyr nú lesendur:

Sýnist ykkur ég vera eitthvað gáfaður...eða?
mbl.is Fiskur gerir börnin greindari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Hmmmm ,gruna að við séum pínu gáfaðri en börnin í dag,þar sem Íslenskar mömmur höfðu lítið annað en fisk.Hefðu nú getað sett huggulegri mind,við þessa frétt.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 5.4.2008 kl. 08:51

2 Smámynd: Bjarnsteinn Þórsson

Ég segi bara eins og í skaupinu hér um árið "Þessari sósu er ekki hægt að bjarga"

Bjarnsteinn Þórsson, 5.4.2008 kl. 11:49

3 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Ég er fædd 72 og lifði nánast á fiski í bernsku, þar sem stjúpi minn átti bát og við vorum einfaldlega fremur fátæk. Samt gekk mér hræðilega í skóla í þá daga, en mun betur í dag ( þar sem ég er að læra hluti í dag sem ég hef áhuga á). Spurning mín er því sú, í ljósi ofangreinds (sé ofangreint rétt): Hvar hefði ég verið stödd andlega í denn, hefði ég ekki borðað fisk og tekið inn lýsi?

Bryndís Böðvarsdóttir, 5.4.2008 kl. 14:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband