Svarthvíta hetjan mín

Jæja, Keegan loksins að koma skikkan á Newcastle liðið. Það hefur tekið tíma, en er að mjakast. Þó ég geti jafnan ómögulega haldið með liði í KR-búningi, er þessi leikur ein af undantekningunum.


Alltaf gaman að sjá Tottenham tapa, sérstaklega þegar um ljótan skell er að ræða á HEIMAVELLI.


mbl.is Newcastle skellti Tottenham á White Hart Lane
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ég veit, enda sagði ég ekki "KR búningnum", heldur "KR búningi", þ.e. svartröndóttum. Ef ég hef lesið mér rétt til voru Newcastle menn ráðandi á Englandi þegar KRingar sendu erindreka sinn til Englands til kaupa á búningi. Og þá varð hinn svarthvíti eðlilega fyrir valinu.

Sneott er ekki mitt rétta nafn eins og menn vita. En þegar Morgunblaðið prentaða gat góðra úrslita minna í skák gegn sterkum stórmeistara, 3. mars s.l. (birtist í blaðinu 4. mars reyndar !) hét ég allt í einu Sneott Bergsson, en ekki Snorri

Ég veit ekki til þess að Mogginn hafi leiðrétt þetta, og lít því svo á, að þetta sé enn mitt rétta nafn, því "Mogginn lýgur ekki".

En síðan skilst mér að til sé "Sneott" ætt í USA.

Snorri Bergz, 30.3.2008 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband