Demókratar í vanda

Í einni Bond-myndinni var yfirmaður glæpafélagsins Spectre að sýna eðli samtakanna með því, að hann sýndi tvo vígafiska slást, en sá þriðji beið átekta. Síðan, þegar þeir tveir höfðu tekist á og annar staðið eftir, kom sá þriðji til skjalanna. Hann gat því ráðist á þann, sem sigraði í baráttu hinna, og vænt sigurs, því hinir tveir höfðu dregið kraftinn hvor úr öðrum. Sá þriðji var heill og óþreyttur.


Getur því verið, að þessi átök Billary og Obama hafi skaðað Demókrata það mikið, að McCain taki þetta í forsetakosningunum?
mbl.is Vinsældir Hillary Clinton minnka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Hvernig er nýja myndin af mér Einar?

Snorri Bergz, 27.3.2008 kl. 17:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband