PR fulltrúi Saddams hafði þá rétt fyrir sér

Írak hefur orðið fjöldagrafreitur bandarískra hermanna. Margir hlógu þegar PR fulltrúi Saddams hélt þessu fram í sjónvarpi, um það bil er veldi Saddams var að hrynja og foringinn mikli á leið í felur.

En nú hefur komið í ljós, að gaurinn vissi "sínu" viti, eða þá að hann hafði hlustað þegar Saddam og gengi hans var að leggja drög að skæruhernaði gegn Könum og kumpánum þeirra á komandi árum.


mbl.is 4000 Bandaríkjamenn hafa fallið í Írak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

Öhhh, þessir "hermenn", friðagæsluliðar eru ekki grafnir í fjöldagröfum.

4.000 er bara ekki neitt. Einsog við réðumst á færeyjar og mistum 4menn.

55.000 eru myrtir árlega í Brazilíu. yfir 10.000 í USA bara með skotvopnum. 

Johnny Bravo, 24.3.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Takk fyrir að minna á þetta. Var búinnn að gleyma upplýsingafulltrúanum.

4000 er auðvitað ekki "ekki neitt"  Það létust 1000 manns í flugslysum (farþegavélum) á síðasta ári. Þetta er svipuð tala, en segir ekki nema brot, því talan er nær einmilljónfjögurþúsund ef fólk er talið með. 

Ólafur Þórðarson, 24.3.2008 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband