Apótekin að okra?

Ja, kæmi mér ekki á óvart. Manni óar stundum við þeim verðum sem eru á nauðsynlegum lyfjum hér á landi.


Ætli lyf frá Actavis séu ekki dýrari á Íslandi en t.d. í Noregi?
mbl.is Smásöluverð á lyfjum oftast hæst á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Að sjálfsögðu eru lyf frá Actavis dýrari hér en alls staðar annars staðar í heiminum, hverslags óeðli er þetta að spyrja svona? Það er náttúrulögmál að okra á Íslendingum, það gerðu Danir í "den" og við lærðum af þeim og höldum okkur við það. Flugleiðir eða æslander eða hvað það nú heitir ómagafélagið gegnum tíðina hefur alltaf okrað á Íslendingum en boðið öðrum miklu betri verð. Hvað gera ekki bankarnir sem ýmist voru gefnir eða stolnir frá þjóðinni? Jú þeir lána á eðlilegum vöxtum í útlöndum en hér okra þeir sem aldrei fyrr! Eru ekki wernersbörn að skemmta sér við að kaupa rándýra sportbíla til að leika sér á og dunda við að gera upp gömul bókasöfn o.s.frv. Heldur einhver að þetta lið hafi einhvern tíma unnið handtak fyrir þessum aurum? Nei lyfjaokrið hlóð undir rassgatið á þeim eins og mörgum öðrum. Er þá sanngjarnt að okra á sauðsvörtum almúganum á Íslandi? Að sjálfsögðu, það er þjóðaríþrótt sjálfgræðgisfólksins!

corvus corax, 17.3.2008 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband