Almennt góður árangur

Íslendingar stóðu sig almennt vel á Reykjavíkurskákmótinu. Hannes Hlífar efstur ásamt tveimur kínverskum maskínum, Bjössi næstum því búnað ná GM normi (en náði síðasta IM norminu) og almennt voru menn að gera það ágætt, sérstaklega ungviðið.

Svo segir á www.skak.is

 

Mótið var gott fyrir íslenskt skáklíf og hækka skákmenn búsettir hérlendis umtalsvert á stigum.  

Mestu hækkanir eru:

  • Bjarni Jens Kristinsson 35,3
  • Björn Þorfinnsson 35
  • Jóhann H. Ragnarsson 31,5
  • Elsa María Kristínardóttir 30,5
  • Atli Freyr Kristjánsson 26
  • Hannes Hlífar Stefánsson 18,6
  • Helgi Brynjarsson 17,8
  • Dagur Andri Friðgeirsson 15,5
  • Sigurbjörn Björnsson 15
  • Sverrir Þorgeirsson 14,9
  • Snorri G. Bergsson 13,8
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 12,3
  • Davíð Kjartansson 12

Samtals hækka íslenskir skákmenn búsettir hér á landi um 170 skákstig umfram lækkanir sem verður að teljast umtalsvert og ánægjulegt að hversu vel okkar yngstu skákmönnum gekk.


mbl.is Hannes Hlífar og tveir Kínverjar unnu Reykjavíkurskákmótið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála.

Annars finnst mér leitt hvað margir af okkar bestu skákmönnum hafa dregið sig í hlé. 

Sigurður Þórðarson, 12.3.2008 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband