Almennt góđur árangur

Íslendingar stóđu sig almennt vel á Reykjavíkurskákmótinu. Hannes Hlífar efstur ásamt tveimur kínverskum maskínum, Bjössi nćstum ţví búnađ ná GM normi (en náđi síđasta IM norminu) og almennt voru menn ađ gera ţađ ágćtt, sérstaklega ungviđiđ.

Svo segir á www.skak.is

 

Mótiđ var gott fyrir íslenskt skáklíf og hćkka skákmenn búsettir hérlendis umtalsvert á stigum.  

Mestu hćkkanir eru:

  • Bjarni Jens Kristinsson 35,3
  • Björn Ţorfinnsson 35
  • Jóhann H. Ragnarsson 31,5
  • Elsa María Kristínardóttir 30,5
  • Atli Freyr Kristjánsson 26
  • Hannes Hlífar Stefánsson 18,6
  • Helgi Brynjarsson 17,8
  • Dagur Andri Friđgeirsson 15,5
  • Sigurbjörn Björnsson 15
  • Sverrir Ţorgeirsson 14,9
  • Snorri G. Bergsson 13,8
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 12,3
  • Davíđ Kjartansson 12

Samtals hćkka íslenskir skákmenn búsettir hér á landi um 170 skákstig umfram lćkkanir sem verđur ađ teljast umtalsvert og ánćgjulegt ađ hversu vel okkar yngstu skákmönnum gekk.


mbl.is Hannes Hlífar og tveir Kínverjar unnu Reykjavíkurskákmótiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála.

Annars finnst mér leitt hvađ margir af okkar bestu skákmönnum hafa dregiđ sig í hlé. 

Sigurđur Ţórđarson, 12.3.2008 kl. 09:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband