Frost á Fróni

Úff, hann er kaldur núna. Við aularnir sem sofum lítið finnum fyrir þessu. Þegar ég vaknaði rúmlega fjögur í morgun var alveg skítakuldi úti og maður fagnaði því ekkert verulega að rúlla af stað á skrifstofuna, frekar en í gærmorgun.

En nú, nokkrum kaffibollum síðar, hefur frostið minnkað aðeins og maður getur rölt af stað. Ennþá er samt leiðinda kuldi en nær enginn vindur, þannig að þetta er viðráðanlegt

En fer þessu leiðinda kuldakasti ekki að ljúka?


mbl.is Úrkomulítið en kalt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Veit það ekki gjörla Valdemar. Ég á dálítið erfitt með svefn stundum.

Snorri Bergz, 26.2.2008 kl. 23:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband