Siggi Sveins og handboltalandsliðið

Já, af hverju ekki Sigga Sveins. Hann gæti amk kennt strákunum að skjóta á markið, en því virðist Alfreð hafa gleymt að kenna þeim.


Því miður virðist sú bölvun fylgja landsliðinu að menn hætta að kunna að skjóta á markið um leið og þeir fara í landsliðsbúninginn.

Siggi gæti hjálpað til við að leysa þetta vandamál.


mbl.is Siggi Sveins: Myndi þjálfa strákana frítt!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Siggi Sveins er magnaður. Hann er frábær handboltamaður, með ótrúlegan leikskilning og einstaka hæfileika til að lyfta móralum.

Svo hefur hann líka gott "rekkord" sem þjálfari. 

Sigurður Þórðarson, 24.2.2008 kl. 01:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband