Hámark á miðnætti

Veðrið nær semsagt hámarki um miðnættið, segir Mogginn. Ég sem hélt að það væri veðurofsinn (eða vindurinn eða óveðrið) sem næði hámarki á eða um miðnætti.

Hvernig getur veðrið náð hámarki á miðnætti?

Hvernig væri það, ef það væri sól og blíða, logn og frábært veður? Hvenær myndi veðrið ná hámarki við slíkar aðstæður?

Bara að spá.


mbl.is Veðrið nær hámarki um miðnættið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband