Þrengsli í Þrengslum

Hvað er fólk að leggja á heiðarnar í svona veðri? Skil ekki svona rugl. Nógu erfitt að komast á milli staða innan Reykjavíkur, hvað þá á Heiðinni, jafnvel í Þrengslunum.

Þegar svona færð er, á bara að loka búðinni. Setja semsagt um vegatálma t.d. við Litlu kaffistofuna og loka. Hið sama mætti gera t.d. við Hvalfjarðargöng.

mbl.is Margir fastir í Þrengslum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Sammála, loka sjoppunni (ekki litlu kaffistofunni). Í fréttinni segir frá því að Hellisheiði hafi verið lokað en samt hafi einhverjir hálfvitar lagt á heiðina en sitji nú fastir í Kömbunum. Tillaga: ekki hjálpa þeim að losa bílana, í lagi að sækja fólk en skilja bílana eftir þangað til veður og færð batna og vona að þeir láti sér það að kenningu verða.

corvus corax, 7.2.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband