Ófærðin

Þetta var erfiður morgunn. Ég bý neðst í botnlanga í Breiðholtinu. Það var erfiðast að komast upp brekkuna. Þótt ég hefði farið beint upp, svosem, sat bíll fastur í miðri brekkunni og skapaði það vandræði. En þetta hafðist að lokum.

En loksins kemur almennilegur vetrarmorgunn, eins og í gamla daga. En að vísu hefði ég frekar viljað fá sól og blíðu, en The Global Cooling virðist hafa þessi áhrif á veðurfarið.
mbl.is Ófærð í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Hvar er þetta glóbal varmíng þegar maður þarfnast þess?

Ásgrímur Hartmannsson, 7.2.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Snorri Bergz

Best að spyrja vísindamennina eða VG!

Ég held að þetta sé frekar Global Cooling.

Snorri Bergz, 7.2.2008 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband