Var maðurinn ekki í lagi?

Hvernig var hægt að vera í herbergi með Michelle Pfeiffer 1992-3 c.a. og verða ekki ástfanginn við fyrstu sýn?

En hann lagaðist síðan...batnandi manni er best að lifa.
mbl.is Ekki ást við fyrstu sýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laufey B Waage

Ég ætlaði að fara að skrifa athugasemd við bloggfærslu þína frá því á föstudag, en athugasemdafresturinn var liðinn. Ég hélt að það væri hálfsmánaðarfrestur. En allavega - það er gott að heyra að þú varst ekki með alvarlegan snert af bráðkveddu. Þá er bara að byggja sig upp. Gangi þér vel við það.

Laufey B Waage, 4.2.2008 kl. 09:45

2 Smámynd: Snorri Bergz

Sæl Laufey, takk. Ég er búnað vera slappur og af og til veikur frá því fyrir jól. Þú manst nú eftir því síðan fyrir áramót, ég lá í 3 daga þar á eftir, gjörsamlega át.

En þetta reyndist ekki alvarlegt, sem betur fer.  Ég reyni að koma mér í stand núna og vona að það takist.

kv

SGB

Snorri Bergz, 4.2.2008 kl. 10:02

3 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Það er nú ekkert, ég dey reglulega!

En. Ég hreinlega skil þennan mann ekki. Ég var nú ekki nema 11-12 ára þegar þetta var og ég hefði samt ekki haft augun af henni. Tala nú ekki um ef hún hefur verið í kisugallanum úr myndinni úr flugmúsamanninn...

Mríííejááw!

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 4.2.2008 kl. 10:22

4 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 4.2.2008 kl. 16:47

5 Smámynd: Laufey B Waage

Góðu fréttirnar eru auðvitað þær, að nú fékkstu almennilega rannsókn og þá hlýturðu líka að fá útskýringu og lausn.

Og ég sem hélt að þú hefðir flúið af okkar síðasta fundi, af því að þú óttaðist að lenda með mér í skákliði.  

Laufey B Waage, 4.2.2008 kl. 19:51

6 Smámynd: Snorri Bergz

Hehe, Laufey, nei. Ég hafði boðað forföll, en ákvað að mæta upp á von og óvon, að ég myndi hressast þegar á liði. En ég var orðinn nánast viðþolslaus þarna um kvöldið, svo ég taldi ráðlegast að láta gott heita.

Snorri Bergz, 4.2.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband