Snjór í Jerúsalem

Damascus_Gate_with_snow_tb_n012800Já, ekki gerist þetta nú oft. Meðan ég bjó þarna suðurfrá snjóaði bara einu sinni, formlega, en ekki kallaði ég það snjó. Aðeins nokkur snjókorn svifu til jarðar og næsta dag voru þau horfin.

En ég held að fáar borgir séu jafn fallegar í snjó eins og Jerúsalem. Fáar borgir eru eins fallegar per se. En snjórinn gerir allt fallegra, og um stundarsakir gleyma menn vandamálum og erjum og horfa á hverni snjórinn hylur óhreinindi á götunum og grjótið, sem alls staðar má finna þarna.

En hin gullna Jerúsalem er hvít í dag. Megi hún finna frið.

(Mynd: Damaskus-hliðið í snjó).
mbl.is Hvít Jerúsalem
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband