Ástþór í forsetaframboð í Rússlandi?

astthormagnusson

Sjálfskipaður keisari, fjórar keisaraynjur og fjöldi annarra sérvitringa hafa falast eftir að fá að bjóða sig fram í forsetakosningunum í Rússlandi í mars, að því er formaður yfirkjörstjórnar greindi frá í dag. Alls hafa borist yfir eitt hundrað framboðsbeiðnir frá "óháðum" frambjóðendum."

Ástþór í framboði, eða amk einhverjir af svipuðum toga?

En greinilega að Íslendingar og Rússar eiga margt sameiginlegt. Spurning hvort Rússar fylgja þá ekki fordæmi Kínverja og styðji okkur til setu í öryggisráðinu?


mbl.is Þykjustukeisarar og aðrir sérvitringar vilja bjóða fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband