Serbarnir

Ójá, fékk email áðan frá einum vina minna í Serbíu.

Mér og Robba Harðar Lagerman er boðið á skákmót í Serbíu. Held að það byrji 14. febrúar! Frekari upplýsingar á leiðinni.


Úff, maður hefði nú viljað fá meiri og betri fyrirvara. En alltaf gaman að fara til Serbíu, var þarna síðast í nóv-des. Spurning hvort maður skelli sér bara? Aldrei að vita, ef boðið er gott.


Vonandi ná Serbar, sem hafa reynst ágætis fólk í samskiptum við mig amk, einhverri lendingu á þessi mál þarna suðurfrá og nái að stíga upp úr niðurgangi kommúnistatímabilsins.
mbl.is Serbum boðið samkomulag við Evrópusambandið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Takk Benni! Ef við förum þá. Þetta ber brátt að og ég hef ekki fengið neitt um mótið ennþá, nema það að ég fæ frekari upplýsingar bráðum!

Og síðan veit maður ekki hvort maður hafi efni á frekar skákferðalögum í bráð!

Snorri Bergz, 29.1.2008 kl. 14:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband