Allt er betra en Rugl-listinn

Nú eru ungir jafnaðarmenn ókátir. Rétt eftir að herferð þeirra í Stóra-SteinaDavíðs-málinu hlaut háðulegan endi.

Málefnaskrá hins nýja meiri hlut er góð, að mínu viti. Og það þarf vísast ekki að óttast að skrifað verði hjá borgarstjórn föt, hnífasett eða annar varningur.

EN hvað ég er feginn að losna við Dag, Bingó og co úr stjórnunarstöðum í Rvk.
mbl.is UJR harma ákvörðun Ólafs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Sammála!

Þórhildur Daðadóttir, 22.1.2008 kl. 10:45

2 Smámynd: Stefán Haukur Tryggvason

"Málefnaskrá hins nýja meiri hlut er góð, að mínu viti"

Hvaða máefnaskrá? sem lesin var upp á blaðamannafundinum, önnur eins slepjuþvæla hefur ekki verið lesin upp. og ekki skánaði hverjir lásu hana. manni dettur helst í hug Bakkabæður án þess að gera lítið úr þeim þ.e. Bakkabræðrum.

í kastljósi var sagt að málefnaskráin hafði verið skrifuð á 20 min. held að það sé ofáætlað um 18 min...

Borgin má ekki við að fá Vilhjálm aftur í stólinn.

Stefán Haukur Tryggvason, 22.1.2008 kl. 23:31

3 Smámynd: Snorri Bergz

Hver má hafa sína skoðun. Að vísu er skoðanafrelsi ekki viðurkennt af mörgum sósíalistunum. Ert þú einn þeirra?

Snorri Bergz, 23.1.2008 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband