Flest er nú hægt

"Lögreglumenn hafa nú fyrir og eftir jól farið með fíkniefnahundinn Bea til Þorlákshafnar til eftirlits með farþegum Herjólfs.  Í einu slíku eftirliti höfðu lögreglumenn afskipti af manni sem var að hagræða bifreið sinni í stæði um borð í skipinu.  Við nánari athugun kom í ljós að maðurinn var sviptur ökurétti.  Þetta mun vera í fyrsta skipti lögregla á Selfossi kærir ökumann fyrir að aka bifreið sviptur ökuréttindum um borð í skipi."


Voru KRingar að spila í Eyjum um helgina?
mbl.is Kærður fyrir akstur um borð í skipi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband