Bissness í janúar?

Það virðist vera alveg sama hve miklu Liverpool eyðir í leikmenn, ekkert gengur á heimavígstöðvunum. Liðið hefur stóran hóp sterkra leikmanna, en ekkert gengur. Að vísu vantar hafsenta í liðið, en ok. Það er vandamál Benna.


EN getur ekki verið að vandamálið sé, að Liverpool hefur ekki gefið sér tíma til að ala upp efnilega leikmenn, heldur kaupir "miðaldra" leikmenn, sem hafa sannað sig annars staðar, og ætlast til að þeir sjái um þetta?


Best væri fyrir Benna, að selja einhverja af muppetunum, kaupa sér hafsent sem meikar sens, en snúa sér síðan að því að ala upp efnilega unglinga.


Þangað til verður Liverpool alltaf skrefinu á eftir hinum stórveldunum í enska boltanum, amk hvað snertir deildakeppni, þó liðið sé svosem ágætt í bikarleikjum gegn fullorðnum leikmönnum.


mbl.is Fregnir um kaupbann hjá Liverpool bornar til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband