4 eða 400 ára fangelsi?

Já, á Íslandi hefði hann fengið max 4 ára dóm, ef ekki minna, fyrir þennan glæp, en yfir 400 ára dóm í USA.


OK, refsingar eru of stuttar á Íslandi, en hitt segir meira en margt annað um USA.


mbl.is Dæmdur í 438 ára fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gammurinn

Já, fínt að dæma hann í svona 217 ára fangelsi.

Skiptir samt engu, hann verður hvort eð er, verandi kynferðisglæpamaður, myrtur í fangelsinu af samföngum.

Gammurinn, 15.12.2007 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband