Yfirvinnan

Ég hef nú tekið eitthvað svipað á mánuði eða meira....það er hugsanlega skýringin á því af hverju ég varð skyndilega svona ruglaður...eða ruglaðri en áður.

En með mér unnu þá í "aukavinnunni" sumir, sem unnu jafnvel enn meira. Ég man eftir strákum sem voru að vinna allt að 400 klst á mánuði, þ.e. nokkuð meira en fulla vinnu á hverjum degi mánaðarins! En þeir voru líka að safna sér pening...

En hvernig ætli ástandið sé hér á Íslandi. Ég væri ekkert hissa á manni með 250 vinnutíma á mánuði. Og mér finnst það í raun ekkert sérstakt svosem...maður hefur séð það verra.
mbl.is Vann yfir sig og dó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband